Saturday, November 15, 2008

Minningargrein Gísla Guðmundssonar á Laugum um Hjálmar Jónsson














Hjónin Áslaug Torfadóttir og Hjálmar Jónsson




Friday, November 14, 2008

Um Áslaugu Torfadóttur og Hjálmar Jónsson

Hjálmar Jónsson

Fæddur í Svínadal 26. október 1865, dáinn á Ljótsstöðum 2. apríl 1952.

Foreldrar: Jón Árnason, f. 1820, d. 1875 bóndi á Litlu-Strönd, Svínadal og Skútustöðum og kona hans Þuríður Helgadóttir, f. 1823, d. 1902. Svínadalur var býli í Kelduhverfi vestan Jökulsár við Hólmatungur og fór í eyði 1946.

Áslaug Torfadóttir

Fædd á Þingeyrum í Húnavatnssýslu 17. maí 1869, dáin á Ljótsstöðum 1. ágúst 1950.

Foreldrar: Torfi Bjarnason, f. 1838, d. 1915 bóndi og skólastjóri í Ólafsdal í Dalasýslu og kona hans Guðlaug Sakaríasdóttir, f. 1845, d. 1937.

Ljótsstaðablogg komið á laggirnar

Sæl verið þið. Hef virkjað Ljótsstaðabloggsíðu.